Nú var mér skemmt
en ekki kellu minni sagði tröllið í hellinum. Þá var samlyndið kannski ekki í alltaf fyrsta sæti. En þetta batnar ár frá ári og í kvöld vorum við sammála. Þau Gísli Marteinn og Ragnhildur Steinunn voru...
View ArticleNátttröll
ið Össur Skarphéðinsson var á Bylgjunni. Ég náði bara síðustu línunum en hann leggur til að taka upp Evru og ganga í Evrópubandalagið. Ekki veit ég hvernig þessi gamli kommi getur lokað öllum...
View ArticlePíratar orðnir frægir
þegar meðfylgjandi mynd birtist af þeim. Erlendir víngróssérar voru ekki lengi að ganga í raðir pírata og nú mokselst vínið í Ríkinu enda mun þarna vera á ferðinni finasta vín....
View ArticleHversu mikið hlutafé?
lögðu Vogunarsjóðirnir inn í föllnu bankana þegar Steingrímur J. afhenti þeim þá. Hann lýsti því í viðtölum við RÚV og Hringbraut að þessi framlög hefðu með öðru myndað traustan efnahag nýju bankanna....
View ArticleAf tvennu illu
er betra að kaupa hælisleitendur af sér en að taka við þeim á grundvelli rangra og óstaðreynanlegra upplýsinga sem þeir gefa við komuna til landsins.Enoch Powell var með svipaðar hugmyndir á sinni tíð...
View ArticleTrump trompar
á Hildiríði.Þó á sinn stórkarlalega hátt. karlinn á greinilega erfitt með að hemja málgleði sína í ræðustól þegar hann kemst í stuð í hita augnabliksins þegar áhorfendur æpa í fögnuði. Hildiríður...
View ArticleEngin náðun fyrir Snowden
Eftirfarandi er tekið úr Global Security Org. Ég nenni ekki að þýða þetta þó að það gefi allt aðra mynd af Snowden heldur en Birgitta Jónsdóttir og væntanlega Píratar svo og Wikilekaliðar hafa verið að...
View ArticleHöfum við ráð á kvótaflóttamönnum?
Þjóðin á Útvarpi Sögu er nokkuð einhuga um að svarið við þessari spurningu sé nei. "Afgerandi meirihluti þeirra sem tóku þátt í skoðanakönnun Útvarps Sögu telja að íslendingar eigi að hætta að taka á...
View ArticleÞingkonurnar
Valgerður Bjarnadóttir, Ólína Kérúlf og Birgitta Jónsdóttir og fleiri stjórnarandstæðingar sameinuðust um að draga Alþingi Íslendinga niður í svaðið í dag. Einkum var hýstería þeirrar fyrstnefndu...
View ArticleFrábær grein Jóns Magnússonar
um hvert fjölmenningarstefna Merkel er að leiða Þýskaland sem hann birtir á bloggi sínu í dag. Greinin er svohljóðandi: "Angela Merkel og flokkur hennar tapa og tapa fylgi Þýskra kjósenda....
View ArticleVG-maður vitkast!
Bloggkóngur Íslands,Páll Vilhjálmsson blaðamaður, sem hefur viðurkennt opinberlega að hafa kosið VG, skrifar svo: "Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks gerir meiri breytingar á...
View Article100 hælisleitendur
í viðbót í boði Dags Bé og Halldórs Auðar Svanssonar Pírata. Hversu margir íslenskir einstaklingar verða reknir út á götuna þegar Borgin yfirbýður húsnæðið til að troða þessu liði í það? Það þýðir...
View ArticleForherðing Bjarkeyjar
Olsen þingkonu VG er með eindæmum. Í viðtali við Arnþrúði Karlsdóttir lét þessi þingkona útúr sér að 9000 fjölskyldur hefðu ekki farið á hausinn og misst eigur sínar vegna hrunsins heldur vegna þess...
View ArticleBakdyr Björgvins
Guðmundssonar opnast í grein hans í Fréttablaðinu í dag. Björgvin er eins og allir vita óþreytandi baráttumaður gegn svikum stjórnmálamanna á loforðum til eldri borgara. En erfitt er að álykta annað en...
View ArticleEnn hrærir Þorvaldur
gömlu steypuna um stjórnlagaráðið í Fréttó í dag: ".... Þar eð lýðræði á nú víða undir högg að sækja mega Íslendingar fyrir enga muni gefast upp heldur þurfa þeir að sýna umheiminum svart á hvítu að...
View ArticleNý Samfylking auglýsir
í málgagni sínu Fréttó í dag: "Við tökum undir ákall 87.000 Íslendinga um meira fé til heilbrigðismála. Það gengur ekki að spítalar séu ársveltir á meðan efnahagur er á stöðugri uppleið og útgerðin...
View ArticleSteingrímur sterki
Jóhann er ótrúlegur. Ég var að hlusta á Arnþrúði á Sögu rifja það upp, að þingflokkur VG samþykkti í júní 2009 að flokkurinn samþykkti ekki Icesave samninginn. Steingrímur skrifað samt undir hann og...
View ArticleAf hverju?
rekur Útlendingastofnun þessa stefnu gagnvart hælisleitendum? Kom útlendur landshornasirkill til landsins án skilríkja og lýgur því sem honum hentar, þá er honum útvegaður samastaður, afhentir peningar...
View ArticleGa,GA!
Svo segir í Mogga í dag: "Lagt er til í frumvarpi til fjáraukalaga að fjárframlag til Útlendingastofnunar vegna hælisleitenda verði aukið um 640 milljónir króna fyrir árið 2016. Framlag vegna...
View ArticleViltu láta hengja þig eða skjóta?
er spurning sem vaknar eftir að hlusta á leiðtogaþáttinn í sjónvarpinu í gær. Viltu sækja fram til enn betri lífskjara í stöðugleika og skynsemi þess möguleika? Eða viltu kjósa tætingsliðið í kring um...
View Article