þegar meðfylgjandi mynd birtist af þeim.
Erlendir víngróssérar voru ekki lengi að ganga í raðir pírata og nú mokselst vínið í Ríkinu enda mun þarna vera á ferðinni finasta vín.
Þeir sem vilja hvítt og saklaust eins og Birgittu, þeir fá sér svona.
Þeir sem frekar vilja rauða Pírata eins og Össur þeir fá sér svona
Er ekki tilveran dáasamleg?