voru sagðir duglegir að rétta út hendur til hvors annars á böllum í gamla daga þegar þeir voru búnir að fá sér á kvistinn.
Mér duttu gamlar sögur í hug þegar ég sá stara eða svartþröst og venjulegan þröst fljúgast á eins og kolvitlausa fyrir utan gluggann hjá mér. Í blaðinu var verið að segja frá því að spörfuglarnir væru jafnvel blindfullir af reyniberjaáti þessa dagana þar sem met uppskera af þeim væri.
Skyldu þessir tveir hafa verið eins og Sandarar og Ólsarar á góðri stund?