þeirra sem töldust Svíar um síðustu áramót ætla að reka 80.000 hælisleitendur úr landi hið bráðasta.
Íslendingar töldust vera 329.607 um síðustu áramót. Það gerir 3.44 % af Svíum. Við getum því rekið 2.752 hælisleitendur úr landi á næstunni án þess að vera taldir vondir "miðað við þær þjóðir sem við helst berum okkur saman við" svo orðaval GGF sé notað.
Nú gildir að passa upp á norrænt samstarf og fylgja þeim fast á eftir. Hætta að kvelja þetta fólk sem er að bíða eftir hæli hér.Bara reka það út eins og 9.581.593 Svíar ætla að gera.