Quantcast
Channel: Halldór Jónsson
Viewing all articles
Browse latest Browse all 2922

Er Mueller boðberi sannleikans?

$
0
0

og baráttumaður fyrir réttlætinu?

Stutta svarið er nei.

Hann laug sem yfirmaður FBI að bandarísku þjóðinni í aðdraganda Íraksstríðsins. Hversvegna?

"A month before the ill-fated invasion began, then-FBI Director Robert Mueller endorsed the Bush administration’s bogus case for war with Iraq. On February 11, 2003, Mueller testified before Congress that, “as Director Tenet has pointed out, Secretary Powell presented evidence last week that Baghdad has failed to disarm its weapons of mass destruction, willfully attempting to evade and deceive the international community. Our particular concern is that Saddam Hussein may supply terrorists with biological, chemical, or radiological material.”

Lét hann Bush kaupa sig til fylgis?

Má ekki efasdt um lögvísi hans þegar hann segir að Trump hafi ekki getað sannað sakleysi sitt til fulls?

Er maður yfirleitt ekki talinn saklaus þar til sekt hans hefur verið sönnuð? Er hann ekki að snúa þessu á haus?

 

Ég gef persónulega ekkert fyrir svona lygalaup eins og Robert Mueller sem reynir nú allt sem hann getur til að sverta Donald J.Trump. Hann er ekki spurður út í eigin fortíð frá Íraksstríðinu sem almenningur ætti nú gjarnan að fá að heyra nánar um í stað þess að þykjast vera boðberi sannleikans þegar kemur að álygum Demokrata á Trump og Putín.

Reið hann feitum hesti frá spurningum þingmannanna tveggja, Ratcliffe og Jordan sem voru heldur ómjúkir við hann? Mér fannst hann heldur ræfilslegur undir skothríðinni frá þeim.

https://www.youtube.com/watch?v=3XwaU-rhXuQ

https://www.youtube.com/watch?v=-EbrfiAxjY0

Fráleitt er Mueller sérstakur boðberi sannleikans.

 

Viewing all articles
Browse latest Browse all 2922