ó berð þú mitt ljóð heim í ættjarðarskaut.
Af síðu Vals Arnarsonar stel ég þessari mynd.
Hún segir allt sem segja þarf um afrek Dags B. Eggertssonar í húsnæðismálum unga fólksins á kjörtímabilinu þegar hann lofaði 4000 íbúðum. Nú lofar hann enn meiru á næsta einu og hálfa kjörtímabili.
Reykjavík er blái kassinn, hinir eru önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu.
Dagur hefur næstu 4 ár upp á að hlaupa áður en hann svíkur nokkuð til viðbótar.
Auðvitað verður hann endurkosinn.
Maður með svona háleitar framtíðarsýnir brunar í skýjum á braut til framtíðarinnar.