var með tónleika í sjónvarpinu í gær.
Mikið rosalega var þetta góður þáttur. Ég er annars líklega menningareðjót svo ég var uppnuminn af söngvurunum okkar sem við heyrum ekki nógu oft.
Sérlega kom Elmar Gilbertsson mér á óvart þar sem ég minntist ekki að hafa heyrt í honum fyrr.Hann er frábær.Dísella var auðvitað frábær sem okkar heimsfræga óperusöngkona og raunar voru allir flytjendur uppá sitt allra besta og óaðfinnanlegir í flutningi sínum á okkar frábæru tónsmíðum.
Takk fyrir Sinfóníuna.