á fréttum sjónvarps frá byggingu snjóflóðavarna.
Nýleg fjölbýlishús upp á einar 4 hæðir standa þversum undir hlíðinni þar sem hún er bröttust.
Af hverju fær bærinn að úthluta svona byggingum. Af hverju snéru þær ekki stafni í flóðastefnuna og byggðar í spíss?
Eru bæjarfélög bara stikkfrí en ríkið á að sjá um snjóflóðavarnirnar?