í vinsældum vegna málþófsins hlýtur að koma til alíta þegar frá líður.
Dr. Hans Selye,höfundur streitukenningarinnar, varaði menn heilsufarslega við því að setja upp tilgangslausa mótstöðu. Slíkt leiddi aðeins til tjóns.
Er ekki þetta orkupakkamál komið á leiðarenda?
Þeir sem samþykkja hann verða að taka pólitískar afleiðingar af því.
Laffer kúrfan sýnir að allt hefur sín takmörk. Það er hægt að ofgera öllu.
Þarf ekki Miðflokkurinn að þekkja sín takmörk?