ertu að hafa fríkeypis tímabundið í Hvalfjarðargöngin herra ráðherra Sigurður Ingi?
Á sama tíma og þú ert búinn að reikna út að ný göng verði að grafa og líka að þau verði að fjármagna á sama hátt og Spölur gerði með þessi?
Er ekki nýtt innheimtukerfi klárt? Eða af hverju er þetta gamla þá ekki rekið meðan við bíðum eftir því nýja? Veitir nokkuð af hverri krónu í samgöngumálin? Eigum við ekki frekar að setja gjald á öll göng í landinu?
Færðu svona mörg atkvæði út á afsláttinn eða til hvers þá annars?