meðan við breytum stjórnarskránni til þess vegar að við sleppum við að kjósa Forseta með fáein prósent á bak við sig.
Verðum við ekki að kjósa í tveimur umferðum til að fá niðurstöðu sem þjóðin getur staðið saman um?
Ef Ólafur Ragnar gæti fallist á að vera í einhvern lágmarkstíma gegn loforði Alþingis í að breyta kjörreglunum á þeim tíma þá yrðu margir sáttari.
Eða er Alþingi slétt sama hver verður Forseti eftir dr.Ólaf Ragnar?