ef ég á að segja mínar innstu hugrenningar. Ég veit ekki hvort ég þori að horfa á leikinn að ótta við of sterk vonbrigði.
En erum við ekki komin af fornkóngum sem hvorki brugðu sér við sár né bana?
Laggo með Króatana, komi þeir bara. Við gerum okkar besta og kvíðum engu.