ef ekki Borgarfulltrúa sem mér finnst líklegast, þá fær hann 10 í einkunn hjá mér fyrir málflutning sinn í kosningabaráttunni. Hófstillt orðaval, röksemdalegu staðreyndaupptalning, ekkert of sagt en frekar vansagt. Auðveld uppröðun staðreynda.
Ef menn ekki vilja fallast á það sem hann Eyþór heldur fram á hnitmiðaðan hátt þá kjósa menn Dag B. Eggertsson og hans stefnu.
Eyþór Arnalds fær 10!