í eiturgasmálinu?
Eitrið er svo sterkt að nær útilokað er að nokkur lifi það af. Örsmár skammtur er nóg til að bana urmul af fólki.
Hvernig náðu Bretar sýnishorni af eitrinu?
Það er eðlilegt að Rússar vilji fá svör við 27 spurningum sem þeir hafa sent Bretum varðandi málið.
Ég held að meirihluti fólks á Vesturlöndum trúi ekki á óskeikulleika þeirra skýringa sem Theresa May hefur gefið á málinu til þessa.
Hvað ætlar Theresa að gera til að allir trúi henni en ekki Pútín?